Framúrskarandi og Fyrirmyndarfyrirtæki 2018
                            
                        
                        Búseti Húsnæðissamvinnufélag fékk á dögunum viðurkenningu sem Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2018 samkvæmt samantekt Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Búseti er í 9. sæti af rúmlega 1.100 fyrirtækjum sem komust á listann.
                        17. desember 2019